Í dag var hjóladagur Grunnskólans og af því tilefni gaf slysavarnadeild kvenna nemendum i 5. bekk reiðhjólahjálma. Farið var í alla bekki á mið- og yngstastigi og hjálmar skoðaðir og hjálpað til við að setja þá rétt á höfuð nemenda. 7. bekkur útbjó hjólabraut og þegar bekkirnir voru búnir að fara í gegnum brautina þá…
Lesa meiraBúist er við stormi á Vestfjörðum í nótt allt að 20 m/s samkvæmt veðurstofunni. Munið að binda allt lauslegt og taka inn það sem hægt er að taka inn.
Lesa meiraNýja heimasíða Landsbjargar í Bolungarvík verður opnuð kl: 15:00 í dag laugardag 29. apríl á afmælisdegi Slysavarnadeildarinnar Hjálpar sem stofnuð var á þessum degi árið 1933. Hönnuður síðunnar er Auður Hanna Ragnarsdóttir
Lesa meiraSlysavarnadeild kvenna færði Unglingadeildinni sex þurrgalla, tíu hjálma ásamt skóm og hönskum að gjöf í gær. Það var Ragnheiður I. Ragnarsdóttir sem afhenti Gareth Rendall gjöfina og unglingar klæddu sig í gallana.
Lesa meira