Almenn skyndihjálp er fyrsta aðstoð sem veitt er slösuðum eða veikum þar til viðeigandi læknishjálp berst. Ef rétt er að skyndihjálp staðið getur hún skilið á milli lífs og dauða. R

áðlegt er að fara á skyndihjálparnámskeið á 2-3 ára fresti.

Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur á boðstólum fjölda námskeiða fyrir almenning og fyrirtæki, þar á meðal fyrstuhjálparnámskeið.

Efni fengið af vef Landsbjargar

Til baka á