Hjólahjálmar

Í dag færði slysavarnanefnd Kvennadeildar slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík nemendum 5. bekkjar hjólahjálma að gjöf. Er þetta 5. árið sem deildin gefur 5. bekk hjólahjálma. Deildin þakkar eftirtöldum aðilum fyrir að styrkja þetta verkefni Jakob Valgeir, Sjóvá og Samkaup. Til hamingju 5. bekkur með nýja hjálma!

Lesa meira