Þegar andlát ber að og þú vilt minnast hins látna og láta gott af þér leiða í leiðinni er hægt að styrkja Deildirnar okkar innan Landsbjargar. 

Með því að ýta á nafn þeirra sveitar/deildar sem þú vilt styrkja færist þú inn á síðu Landsbjargar þar getur þú sent samúðarkveðju og styrkt deildirnar okkar  í leiðinni.

Björgunarsveitin Ernir

Slysavarnadeildin Hjálp

Slysavarnadeild kvenna í Bolungarvík

þú velur upphæðina og upphæðin rennur óskipt til okkar.
Þökkum veittan stuðning.

Til baka á