Endurskinsmerki í skammdeginu

Slysavarnafélagið Landsbjörg og félagseiningar þess hafa í mörg ár stuðlað að aukinni notkun almennings á endurskinsmerkjum, meðal annars með því að gefa endurskinsmerki. Síðastliðinn föstudag fóru fulltrúar Slysavarnardeildar kvenna í Bolungarvík í Grunnskóla Bolungarvíkur og færðu nemendum í 1. – 7. bekk endurskinsmerki að gjöf, einnig var farið í leikskólann Lambhaga þar sem nemendum þar…

Lesa meira