Er uppskriftabók sem fyrst var gefin út fyrir u.þ.b. 23 árum síðan eða 1994, önnur prentun var 2012.

Leitað var til bæjarbúa  og þeir beðnir um uppáhaldsmatar- eða 
kökuuppskriftir sínar. Ekki var ætlast til að viðkomandi semdi sjálfur þessar uppskriftir sérstaklega heldur var óskað eftir einhverju sem hafði verið prófað og þótti gott.  

Hægt er að fá þessa uppskriftabók hjá stjórn deildarinnar eða senda fyrirspurn á 

ragnheidur@bolungarvik.is

Verð á bókinni er 2.500 kr. 

Hægt er að panta bókina með því að fylla út í formið hér fyrir neðan.
 

 

Til baka á