Gátlistar

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur útbúið gátlista sem eldri borgarar geta notað til að fara yfir með ástvinum sínum.

Það eru gátlistar sem hægt er að nota á dvalarheimilum aldraðra.

Gátlisti fyrir dvalarheimili

Hér má finna gátlista fyrir

Þjónustuíbúðir aldraðra.

Þessa gátlista er gott að nota til viðmiðunar og ef eitthvað er ekki í lagi er um að gera að lagfæra það sem fyrst til að koma í veg fyrir óþarfa slys.

Efni fengið af vef Landsbjargar

Til baka á