Endurlífgun við drukknun

Slysavarnafélagið Landsbjörg og Rauði kross Íslands hafa gefið út veggspjald um endurlífgun við drukknun sem sent var á alla sundstaði.

Fyrstu viðbrögð:

Endurlífgun við drukknun hefst á því að blása 5 sinnum.

Hefja hefðbundna endurlífgun, sem er hnoða 30 sinnum og blása tvisvar sinnum þar til viðkomandi fer að anda sjálfur eða að sérhæfð aðstoð berst.

Sama á við hjá hjá börnum og fullorðnum.

Efni fengið á vef Landsbjargar

Til baka á