Hlutverk nefndarinnar er að fylgjast með og gera athugasemdir á slysahættum í nærsamfélaginu. Skrifa bréf og senda til viðkomandi aðila sem hlut eiga í máli og fylgja því eftir að brugðist sé við aðstæðum sem betur megi fara. Yfirfara björgunarvesti á höfninni, fjarlægja ónýt vesti og láta panta ný. Stjórna hjóladegi með grunnskólanum, fara yfir stillingar á hjólahjálmum og fá lögregluna til þess að skoða hjól. Gera könnun vegna öryggis barna í bíl við leikskólana.
Dæmi um það sem nefndin hefur sent bréf um og fljótt var brugðist við.
Til baka á