29. ágúst sl. færði Slysavarnadeildin Ásgerður nemendum í 1. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur bakpoka að gjöf. Bakpokinn er úr endurskinsefni og sést því frábærlega vel þegar dimma tekur. Til hamingju krakkar.
Lesa meira29. ágúst sl. færði Slysavarnadeildin Ásgerður nemendum í 1. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur bakpoka að gjöf. Bakpokinn er úr endurskinsefni og sést því frábærlega vel þegar dimma tekur. Til hamingju krakkar.
Lesa meira