Slysavarnadeildin í Hnífsdal tók í dag í notkun kar sem inniheldur 11 björgunarvesti af öllum stærðum og staðsett er á bryggjunni í Hnífsdal. Fyrrverandi formaður deildarinnar Páll Hólm átti hugmyndina en þetta er gert í hans minningu. Mæðginin Guðrún og Rúnar Hólm opnuðu fyrir notkun karsins en viðstaddar voru deildir frá Bolungarvík, Ísafirði og Hnífsdal.…
Lesa meiraÍ dag var hjóladagur Grunnskólans og af því tilefni gaf slysavarnadeild kvenna nemendum i 5. bekk reiðhjólahjálma. Farið var í alla bekki á mið- og yngstastigi og hjálmar skoðaðir og hjálpað til við að setja þá rétt á höfuð nemenda. 7. bekkur útbjó hjólabraut og þegar bekkirnir voru búnir að fara í gegnum brautina þá…
Lesa meiraBúist er við stormi á Vestfjörðum í nótt allt að 20 m/s samkvæmt veðurstofunni. Munið að binda allt lauslegt og taka inn það sem hægt er að taka inn.
Lesa meiraNýja heimasíða Landsbjargar í Bolungarvík verður opnuð kl: 15:00 í dag laugardag 29. apríl á afmælisdegi Slysavarnadeildarinnar Hjálpar sem stofnuð var á þessum degi árið 1933. Hönnuður síðunnar er Auður Hanna Ragnarsdóttir
Lesa meiraSlysavarnadeild kvenna færði Unglingadeildinni sex þurrgalla, tíu hjálma ásamt skóm og hönskum að gjöf í gær. Það var Ragnheiður I. Ragnarsdóttir sem afhenti Gareth Rendall gjöfina og unglingar klæddu sig í gallana.
Lesa meira