Aldraðir

Heilsan er öllum dýrmæt, en slys geta haft langvarandi áhrif á hana. Slys hjá öldruðum hafa oft alvarlegri afleiðingar en hjá þeim sem yngri eru, meðal annars vegna tíðra beinbrota. Vegna líkamlegra breytinga sem fylgja hækkandi aldri skerðist jafnvægið og viðbrögð verða seinni. Áætlað er að árlega hrasi um þriðjungur þeirra sem náð hefur sjötugsaldri og eru slys í heimahúsum algengust. Ljóst er að slysatíðni meðal aldraðra er alltof há, en með aðgát og fyrirbyggjandi aðgerðum má draga úr slysum og auka öryggi fólks á efri árum.

Aldraðir og umferðin

Gátlistar

Glöggt er gests augað

Örugg efri ár

Efnið er fengið af vef Landsbjargar

Til baka á