Endurskinspokar

Kvennadeild slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Bolungarvík færði nemendum 1. bekkjar Grunnskóla Bolungarvíkur endurskinsbakpoka að gjöf í dag. Er það von félagsins að gangandi börn verði sýnilegri í umferðinni á leið sinni til og frá skóla og tómstundum. Er þetta þriðja árið sem félagið færir nemendum poka að gjöf

Lesa meira