Hægt er að fá sal félagsins leigðan gegn gjaldi.

Salurinn er í húsnæði félaganna að Hafnargötu 60.  Salurinn er á efri hæð hússins og gengið er inn frá hafnarsvæðinu (Búðarkanti). Engin lyfta er í húsinu. Ágætis aðstaða er í eldhúsi. Einnig er lítill salur sem snýr út að Hafnargötunni.

Salurinn rúmar um 85 manns  í sæti, hægt er að tengja skjávarpa og nettenging er til staðar.

Þórhildur Björnsdóttir  sér um alla útleigu og hægt er að ná í hana í GSM: 899 0757

Til baka í