112 dagurinn – örugg í umferðinni

Hinn árlegi 112 dagur var haldinn á öllu landinu í dag. Áherslan í ár var lögð á sýnileika óvarða einstaklinga þ.e. gangandi/hjólandi vegfarenda. Slysarvarnardeild kvenna í Bolungarvík og Björgunarsveitin Ernir tóku þátt með því að vera til staðar á fjölförnustu stöðum bæjarins í dag, kynna daginn og dreifa endurskinsmerkjum. “Endurskin virka eins og blikkljós þegar…

Lesa meira