Slysavarnadeildin Hjálp  var stofnuð í Bolungarvík 29. apríl 1933.  Tilgangur hennar var að sinna slysavörnum í bæjarfélaginu. Lengi framan af var deildin ein en félagsmenn stofnuðu svo Björgunarsveitina Erni til að sinna útköllum og björgunum.

Hægt er að vera í báðum sveitum ef maður kýs svo.

Slysavarnadeildin Hjálp var t.d. forsprakki í að neyðasímar voru settir upp á bryggjum víðs vegar um landið.

Slysavarnadeildin Hjálp er meira í að fjárafla fyrir björgunarsveitina Erni ásamt kvennadeildinni.

Til baka í