Flest slys á börnum verða í heimahúsum.

Margar öryggisvörur er hægt að fá til að auka öryggi yngstu barnanna og má sjá algengustu vörurnar í bæklingnum. Er öryggi barna tryggt á þínu heimili. Helst er hægt að nálgast þessar vörur í verslunum er selja barnavörur, apótekum og byggingarvöruverslunum.

Hér fyrir neðan má finna gátlista um öryggi barna á heimilum, en þar er að finna gagnlegar upplýsingar um þann búnað sem fáanlegur er til að draga úr slysum á börnum í heimahúsum. Gátlistarnir eru til á íslensku, ensku og pólsku.

Er öryggi barnanna tryggt á þínu heimili?

Are you sure your children are safe in your home?