Slysavarnarfélagið Landsbjörg 90 ára.

Slysavarnafélagið Landsbjörg fagnaði 90 ára afmæli 29. janúar síðastliðinn. Slysavarnafélag Íslands var stofnað 29. janúar 1918 en stofnun þess markaði upphaf skipulags björgunar- og slysavarnastarfs á Íslandi. Hinn 2. október 1999 sameinuðust Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg – landssamband björgunarsveita, í ein slysavarna- og björgunarsamtök, Slysavarnafélagið Landsbjörg. Afmælinu var fagnað um allt land mánudaginn 29 janúar…

Lesa meira

Endurskinsmerki í skammdeginu

Slysavarnafélagið Landsbjörg og félagseiningar þess hafa í mörg ár stuðlað að aukinni notkun almennings á endurskinsmerkjum, meðal annars með því að gefa endurskinsmerki. Síðastliðinn föstudag fóru fulltrúar Slysavarnardeildar kvenna í Bolungarvík í Grunnskóla Bolungarvíkur og færðu nemendum í 1. – 7. bekk endurskinsmerki að gjöf, einnig var farið í leikskólann Lambhaga þar sem nemendum þar…

Lesa meira

Slysavarnadeildin Hnífsdal

Slysavarnadeildin í Hnífsdal tók í dag í notkun kar sem inniheldur 11 björgunarvesti af öllum stærðum og staðsett er á bryggjunni í Hnífsdal. Fyrrverandi formaður deildarinnar Páll Hólm átti hugmyndina en þetta er gert í hans minningu. Mæðginin Guðrún og Rúnar Hólm opnuðu fyrir notkun karsins en viðstaddar voru deildir frá Bolungarvík, Ísafirði og Hnífsdal.…

Lesa meira

Hjóladagur Grunnskólans

Í dag var hjóladagur Grunnskólans og af því tilefni gaf slysavarnadeild kvenna nemendum i 5. bekk reiðhjólahjálma. Farið var í alla bekki á mið- og yngstastigi og hjálmar skoðaðir og hjálpað til við að setja þá rétt á höfuð nemenda. 7. bekkur útbjó hjólabraut og þegar bekkirnir voru búnir að fara í gegnum brautina þá…

Lesa meira