Um leið og við óskum sjómönnum til hamingju með daginn viljum við þakka frábærar mótttökur í kökulínuhappadrætti kvennadeildar Slysavarnarfélagsins sem fram fór í gær. Takk fyrir stuðninginn.