Í dag var nemendum í 5. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur afhentir hjólahjálmar. Þetta er tíunda árið sem Slysavarnadeildin Ásgerður hefur gefið nemendum í 5. bekk reiðhjólahjálma. Til hamingju krakkar.
Lesa meiraÞann 28. maí sl. afhenti slysavarnanefnd Kvennadeild slysavarnafélagsins Landsbjargar í Bolungarvík 5. bekk hjólahjálma að gjöf. Er þetta 6. árið sem deildin gefur 5 . bekk hjálma.
Lesa meira