Í dag var nemendum í 5. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur afhentir hjólahjálmar. Þetta er tíunda árið sem Slysavarnadeildin Ásgerður hefur gefið nemendum í 5. bekk reiðhjólahjálma. Til hamingju krakkar.