Búist er við stormi á Vestfjörðum í nótt allt að 20 m/s samkvæmt veðurstofunni. Munið að binda allt lauslegt og taka inn það sem hægt er að taka inn.