Slysavarnadeild kvenna færði Unglingadeildinni sex þurrgalla, tíu hjálma ásamt skóm og hönskum að gjöf í gær. Það var Ragnheiður I. Ragnarsdóttir sem afhenti Gareth Rendall gjöfina og unglingar klæddu sig í gallana.
Lesa meiraSlysavarnadeild kvenna færði Unglingadeildinni sex þurrgalla, tíu hjálma ásamt skóm og hönskum að gjöf í gær. Það var Ragnheiður I. Ragnarsdóttir sem afhenti Gareth Rendall gjöfina og unglingar klæddu sig í gallana.
Lesa meira